Vinningar í jólahappdrætti Þróttar

Nú hefur verið dregið í jólahappdrætti Þróttar en að venju voru fjölmargir og veglegir vinningar í því. 

 

Hér má finna lista yfir þau happdrættisnúmer sem fengu vinning

 

HappdrættismiðI gildir sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik sumarið 2021. Muna sýna miða í miðasölu.

Hvar sæki ég vinninga ???

Frá og með 4. janúar 2021, milli 09:00 til 17:00 verður hægt að nálgast vinninga.

Þann 1. mars renna allir ósóttir vinningar í önnur verkefni fyrir félagið.

Vinningur frá Skyggni: Muna taka með happdrættismiða og afhenta Skyggnismönnum (Fyrir 1. janúar 2020)

Vinningur frá Verslunin Vogar: Afhenta miða á staðnum, fyrir 1. mars.

Knattspyrnudeildin þakkar öllum Þrótturum og öðrum sem styrktu félagið með þessum hætti, frábær stuðningur og þetta skiptir miklu máli fyrir félagið. Einnig þakkar stjórn knattspyrnudeildar öllum þeim fyrirtækjum sem gáfu glæsilega vinninga í ár.