Viltu vinna með ungu fólki?

Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára. Opið er þrjú kvöld í viku og eru alltaf tveir starfsmenn á vakt. Um er að ræða eitt starf sem er c.a. 25% starf. Mun sá starfsmaður vera staðgengill forstöðumanns þegar þörf er á.

Einnig eru tvö önnur störf í boði fyrir tímavinnustarfsmenn.

Nánari upplýsingar fást á ráðningavefnum Alfreð