Viðgerð á kaldavatnslögn mánudaginn 15.apríl 2019

Viðgerð á Kaldavatnslögn
Þrýstingsfall gæti orðið á kaldavatninu á milli klukkan 16:15-16:30 í dag
vegna viðgerðar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.