Velferðarsjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir jólaúthlutun

Tekið verður á móti umsóknum vegna jólastyrkja úr velferðarsjóði Sveitarfélagsins Voga.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 5. desember 2019. Umsækjendur þurfa að vera búsettir í Vogum og hafa þar lögheimili. Umsókn þarf að fylgja skattaskýrsla síðasta árs ásamt síðasta launaseðli. Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila á netfangið: liknarfelag.sv.vogar@gmail.com

Kvenfélagið Fjóla
Lionsklúbburinn Keilir
Kálfatjarnarkirkja