Vegvísir á Tónleika í Háabjalla 14.08.22

Svona komist þið á tónleikana.
Svona komist þið á tónleikana.

Það verða risa tónleikar í háabjalla ef að veður og gos leyfir.   Einhverjir vita ekki hvar eða hvað Háibjalli er.  Og er kortin að neðan til að lýsa hvernig þið getið komist á staðinn. Rauði liturinn merkir leiðina ef að þið komið akandi end blái sýnir hvernig á að komast á léttum farartækjum eða á tveim til fjórum jafnfljótum.

Hérna er svo plaggatið fyrir fjölskyldudagana.