Vegavinna 26. október

Þriðjudaginn 26. október kl. 8:30 verður unnið við þverun á aðrein við Reykjanesbraut til suðvesturs frá Vogum vegna lagnavinnu. Opið verður fyrir umferð á hálfri akrein í einu. Vegfarendur eru vinsamlega beðnir að taka tillit til þessa.