Vatnslaust í Vogum á miðvikudagskvöld

Vegna viðgerða í dælustöð HS Veitna í Vogavík, verður lokað fyrir ferskvatnið til sveitarfélagsins Voga meðan á viðgerð stendur.

Lokað verður fyrir vatnið kl.21:00 miðvikudaginn 18.11.2020. Vatni verður hleypt á um leið og viðgerð er lokið.