Vatnslaust í hluta bæjarins á 2. í páskum

Vatnslaust verður í hluta bæjarins, eða frá Ægisgötu og Heiðargerði suður, frá kl. 9 í fyrramálið 5. apríl, vegna viðgerða á kaldavatnslögn. Reynt verður að lagfæra þetta eins fljótt og kostur er.