Vatnslaust í Brunnastaðahverfi

Vegna viðgerðar þarf að taka vatn af Brunnastaðahverfi um kl. 8.30 í dag. Viðgerð stendur yfir en ekki er alveg vitað hversu langan tíma hún tekur