Úthlutun úr Velferðarsjóði Sveitarfélagsins Voga

Nú er runninn út umsóknarfrestur í Velferðarsjóð Sveitarfélagsins Voga. Úthlutunarnefnd fundar í dag og verður í kjölfarið haft samband við þá sem fá úthlutað og úthlutun fer svo fram eftir helgi.