Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar

Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar og þar til annað verður ákveðið:

  • Skólastarf verður í leik- og grunnskólum
  • Frístundaheimili - opið
  • Bókasafn - opið
  • Íþróttahús og sundlaugar – lokað
  • Félagsmiðstöð - lokuð
  • Matsalur í Álfagerði - opinn og heimsendur matur með hefðbundnu sniði
  • Heima- og stuðningsþjónusta verður óskert en heimilisþrif í lágmarki.
  • Bæjarskrifstofa/ þjónustuver – opið
  • Skipulagt íþróttastarf hjá börnum og ungmennum fellur niður.