Umsóknir um afslátt af leikskólagjöldum

ATH ATH ATH ATH

Kæru foreldrar barna á leikskóla aldri.

 

Frá og með 01 September 2021 þarf að endurnýja umsóknir um tekjutengdan afslátt leikskólagjalda, og þurfa þeir foreldrar sem telja sig eiga rétt á þessum afslætti að sækja um aftur.

Sótt er um á Íbúagátt Sveitarfélagsins Voga.

Tekjutengdur afsláttur : Allir foreldrar geta sótt um tekjutengdan afslátt.

Afsláttur er veittur af almennu dvalargjaldi, ekki fæði, í samræmi við tekjuviðmið sem Sveitarfélagið Vogar setur, sjá töflu ·

 

ATH að ekki er hægt að fá hvorutveggja systkinaafslátt og tekjuafslátt.

 

TEKJUVIÐMIÐ Brúttótekjur á ári.

Einstaklingur 0 til 4.266.000 kr. 355.500 kr. 40%

4.266.001 til 5.118.000 kr. 426.500 kr. 20%

Fólk í sambúð 0 til 5.971.200 kr. 497.600 kr. 40%

5.971.001 til 7.166.400 kr. 597.200 kr. 20%