Umferðaröryggi

Á forsíðu heimasíðu okkar er nú kominn hnappur sem heitir umferðaröryggi. Þar má finna umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins 2023-2026. Jafnframt er þar, upp í hægra horninu, hægt að senda inn ábendingar um það sem betur má fara í umferðaröryggismálum innan sveitarfélagsins. Hvetjum við íbúa til þess að notfæra sér þetta, saman gerum við bæinn betri.

Jafnframt er hægt að fara beint inn á umferðaröryggisáætlunina hér.