Truflun á kaldavatninu í Brunnastaðar hverfi

Truflanir eru á kalda vatninu í Brunnastaðar hverfi, unnið er að viðgerðum.

Beðist er velvirðigar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.