Truflanir á vatni í Brekkugötu.

 

Vegna vinnu við vatnsveitu í Brekkugötunni gætu orðið truflanir á vatninu.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.