Sveitarfélagið Vogar á Instagram

Stór skref voru tekin í rafrænni stjórnsýslu í dag þegar Sveitarfélagið Vogar opnaði Instagram reikning og er sveitarfélagið nú skrefi nær nútímanum.
Við heitum sveitarfelagidvogar á Instagram og vonum að sem flestir fylgi okkur þar