Sundnámskeið

Sundnámskeið fyrir leikskólabörn                        

Lýsing á námskeiði:

Sundnámskeið fyrir börn á leikskólaaldri. Námskeið hefst  þriðjudaginn 29  apríl og verður til 27 maí. Markmiðið er að börn aðlagist vatni, finni fyrir öryggi í vatninu og einnig verður farið í helstu sundtök. Námskeið kostar 8.500kr og er það Rebekka Magnúsdóttir sundþjálfari sem verður með námskeiðið.

Námskeið fyrir:

Börn fædd 2013 og 2014

ATHUGIÐ: Námskeiðin fara eingöngu fram ef næg þátttaka næst.

Skráning á netfangið throttur@throttur.net (Muna hafa kennitölu forráðamanns og reikningur verður sendur í heimabanka)

Kennsludagar:

Mánudagar 16:45 – 17:30

Fimmtudagar  16:45-17:30