Sundlaugin opnar í hádeginu í dag

Eftir heitavatns skort síðastliðinnar viku er loksins komið leyfi frá HS Veitum til að fylla sundlaugina aftur og stefnt er að því að sundlaugargestir geti skellt sér í laugina um og eftir hádegi í dag.