Sumarhátíð vinnuskólans fer fram 2. júlí.

Í ár ætlar Suðurnesjabær að bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir nemendur í 8 - 10 bekk sem stunda vinnu í vinnuskólanum.

Farið verður frá Þjónustumiðstöð Sveitarfélagsins kl. 09:30 og komið aftur til baka um kl. 15:30.

 

Dagskráin er svohljóðandi:

Kl: 10:00 Fyrirlestur

Kl: 11:30 Matur

Kl: 12:30 Ratleikur frá Skemmtigarðinum

Kl: 15:00 Heim