Sumarafleysingar í Íþróttamiðstöð

 

Íþróttamiðstöðin í Vogum auglýsir eftir umsóknum í störf við sumarafleysingar. Um er að ræða 3 stöður í vaktavinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega og geta starfað í allt sumar, þ.e.a.s. fram í seinni parts ágúst mánaðar.

Viðkomandi þarf að geta staðist sundpróf baðvarða.

Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 19. maí 2020. Fyrirspurnir og umsóknir berist til Guðmundar Stefáns Gunnarssonar íþrótta og tóá póstfangið gudmundurs@vogar.is