Strætóferðir falla niður miðvikudag 19.5

Vagna lokunar á Vogavegi frá Vatnsleysustrandarvegi að Reykjanesbraut falla allar ferðir strætó á morgun niður á meðan á lokuninni stendur.