Mikið um að vera á Stóra Plokkdeginum 2022

Stóri plokkdagurinn er var haldin hátíðlegur eins og venjulega með því að íbúar fóru og snyrtu til í bæjarfélaginu sínu.

Veðrið lék við þáttakendur og nýttu margir sér þessa skemmtilegu, hollu og náttúruvænu útveru í faðmi fjölskyldunnar.   Þegar fólk var búið að týna skelltu flestir sér í kaffi í Lionshúsið.  Þar var boðið upp á kaffi, heitt súkkulaði og kleinur (líkllega þær bestu á landinu).

Mikið fjör var við plokkið eins og myndir sýna.