Störf óháð staðsetningu - Samband íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir tvö störf sérfræðinga sem eru bæði óháð staðsetningu.

Ert þú snillingur? - Samband íslenskra sveitarfélaga

Öll störf sem hafa losnað hjá sambandinu síðan sumarið 2019 hafa verið auglýst óháð staðetningu (nema eitt starf móttökuritara) og ætlunin er að halda áfram á þeirri vegferð og hyggst sambandið sýna gott fordæmi í þessum efnum. Það er virkilega ánægjulegt að sjá að það eru sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir að auglýsa slíkar stöður og „fjarvinnuklasar“ að myndast út um allt land.