Starfsemi í Stóru-Vogaskóla haust 2020 - uppfært

Nýjar reglur um sóttvarnir og samkomutakmarkanir tóku gildi mánudaginn 5. október sem hafa áhrif á meðal annars starf Stóru-Vogaskóla. Í meðfylgjandi skjali má sjá helstu ráðstafanir sem starfsfólk hefur gripið til til að tryggja öryggi sitt og nemenda og að skólastarf geti verið með óbreyttu sniði. Einnig má sjá frétt um þetta inn á Covid síðu sveitarfélagsins. 

 

Hér má sjá skjalið