Skráningar í gegnum Nora.

Frá og með 2. janúar 2021 tekur Sveitafélagið Vogar aðeins við umsóknum um frístundastyrk í gegnum NORA. Skráningar fara fram á síðum íþróttafélagana/félagasamtakanna sem einstaklingurinn sækir um aðild að.

Nánari upplýsingar veitir íþrótta og tómstundafulltrúi í síma 7939880