SKÖTUVEISLA LIOSKLÚBBSINS KEILIS

Ágætu vogabúar og aðrir velunnarar. Þá er komið að hinni vinsælu skötuveislu sem verður með óhefðbundnu sniði þetta árið.

Við getum tekið á móti 15. manns í einu og haldið vel 2. metra reglu.

Panta þarf borð í SÍMA 8478770 Jóhanna milli 17.00-19.00 frá og með 13.des‘20.

Við opnum húsið kl 12 á hádegi.

Svo verður boðið upp á heimsendingu fyrir þá sem ekki eiga heimangengt og þarf að panta fyrir kl. 18.00 þann 18.des´20 í

SÍMA 8689548 GUÐRÚN ÓSK milli 17.00-19.00

 

Boðið verður uppá.

SKÖTU

SALTFISK
SJÓSÍGINN FISK

MEÐLÆTI

 

Verð er 4300 Kr. Allur ágóði rennur til líknarmála.