Skólastarf í Stóru-Vogaskóla eftir páska

Nú er ljóst að skólahald Stóru-Vogaskóla getur hafist þriðjudaginn 6. apríl eins og gert er ráð fyrir í skóladagatali. Starfið verður með svipuðu sniðu og verið hefur, helsta breytingin er að sjálfsskömmtun í matsal er óheimil, og mun því starfsfólk sjá um að skammta matinn. Núvernadi reglugerð gildir til 15. apríl
Nánari útfærslu má sjá hér.