Skilaboð frá Kölku sorpeyðingarstöð

Íbúar eru sveitarfélagsins eru beðnir um að hreinsa vel frá sorpílátum. 

Sorphirða er á eftir áætlun og myndi það létta á og hraða ferlinu ef greitt aðgengi er að ílátunum.

Allar móttökustöðvar Kölku eru opnar samkvæmt opnunartíma sem sjá má á Kalka.is 

Vegna tafa á sorphirðu ætlar Kalka sorpeyðingarstöð að vera með aukaopnun á móttökuplani sínu í Vogum á morgun 28 desember frá

kl 17:00-19:00