Skert loftgæði í Vogum

Nú er vindátt þannig að mengun frá gosstöðvum leggur yfir sveitarfélagið og spáð er norð- og norðvestlægum áttum í dag og á morgun. Íbúar eru beðnir að kynna sér leiðbeiningar á vef almannavarna og umhverfisstofnunar. 

Gasmengunarspá veðurstofunnar

Nánari upplýsingar má einnig finna hér