Samningur við Loftmyndir

Sveitarfélagið heefur gert samning við fyrritækið Loftmyndir um að setja ýmsar upplýsingar inn í kortagrunn fyrirtækisins og vista inn á kortið map.is/vogar. Þetta eru t.d. upplýsingar um veitur, landeignir og þjónustu, en einnig má þarna nálgast yfirlit yfir umferðarslys og staðsetningu þeirra. Þá er möguleiki að enn verði bætt við í framtíðinni, t.d. áhugaverðum stöðum, göngustígum, upplýsingaskiltum og fleira og fleira. 

Hægt er að skoða kortið með því að smella á hlekkinn Bæjarkort sem er á heimasíðun sveitarfélagsins eða fara á www.map.is/vogar