Rafmagnslaust í Brekkugötu og Fagradal - unnið að viðgerð

Rafmagnslaust er í Brekkugötu og Fagradal, rafmagnsstrengur fór í sundur við jarðvinnu.

Unnið er að viðgerð og vonast er til að þetta taki ekki lengra en 2-3 tíma.