Óskum eftir umsóknum í Vinnuskólann sumarið 2022

Vinnuskóli Voga verður starfandi í sumar fyrir ungmenni í 8. til 10. bekk og fyrsta árs nemendur í framhaldsskóla. Umsóknarfrestur er til 10.maí. Ekki verður tekið við skráningum eftir það.

Yfirflokkstjóri Vinnuskólans er Ellen Lind, sími: 855-6234. Öll erindi varðandi Vinnuskólans, fyrir utan launamál, skal beina til hans.

Upplýsingar um launamál veitir Guðmundur Stéfán Gunnarsson Íþrótta og Tómstundafulltrúi. Sími: 793-9880 Netfang: gudmundurs@vogar.is

Skráning í Vinnuskólann: Umsókn skilist á rafrænu formi í gegnum íbúagátt sveitarfélagins hérna.

Nánari upplýsingar er að finna í Handbók Vinnuskólans 2022