Öskudagsskemmtun í Íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 26. febrúar

Öskudagurinn er á miðvikudaginn og því verður öskudagskemmtun í íþróttahúsinu líkt og undanfarin ár. Andlitsmálning hefst kl. 15:00 en skemmtunin hefst kl. 16:00  og stendur til kl. 17:30. 

Aðgangseyrir 500. kr.