Opnunartími á bæjarskrifstofu um páska

Bæjarskrifstofan verður lokuð á eftirfarandi dögum vegna páskaleyfa:

  • Skírdagur - 28. mars
  • Föstudagurinn langi - 29. mars
  • Annar í páskum -1. apríl 

Sími umhverfisdeildar vegna bilana er 620-7777

Starfsfólk bæjarskrifstofu óskar samstarfstarfsfólki og bæjarbúum öllum gleðilegra páska.