Opinn framboðsfundur allra lista í Sveitarfélaginu Vogum

Þeir þrír listar sem eru í framboði í Sveitarfélaginu Vogum bjóða til opins framboðsfundar í Tjarnarsal fimmtudaginn 12. maí 2022 kl. 20.00