Nýtt starf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs

Í ljósi aukins umfangs starfs byggingafulltrúa sveitarfélagsins hefur verið ákveðið að auglýsa eftir sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs. Hagvangur hefur tekið að sér að sjá um ráðninguna og auglýsingu um starfið má sjá hér

 

Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs í Sveitarfélaginu Vogum