Nýjar hleðslustöðvar í Vogum

Búið er að tengja tvær Hraðhleðslustöðvar ON í Vogum við dreifistöð 509 Skyggnisholti og við Áhaldahúsið í Vogum Iðndal.

Nægir að nota ON lykil eða ná í appið hjá ON og setja í símann.

 

Við Skyggnisholt

 

Við Iðndal