Ný gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga fyrir 2021

Ný gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga tekur gildi nú um áramót. Helstu breytingar eru þær að flestar gjaldskrár hækka um rett rúmlega 3%.  Fasteignaskattur A verður 0,335%, fasteignaskattur B 1,32% og fasteignaskattur C verður 1,65%. Fráveitugjald og vatnsskattur verður óbreytt en þess ber að geta að fasteignamat hefur víðast lækkað og þessi gjöld eru hlutfall af því þannig að krónutala gjaldsins ætti að lækka. 

Hér má sjá gjaldskrá ársins 2021