Námskeið í beitingu göngustafa

Brandur Jón, kennari námskeiðsins.
Brandur Jón, kennari námskeiðsins.

Um helgina kemur Brandur Jón Hrannarson Guðjónsson. Hann mun kenna beitingu göngustafa á göngu á Laguardaginn klukkan 10:00.  Gott er að vera klár 09:50 við Íþróttamiðstöðina.

 

Ekki er er nauðsynlegt að koma með sína eigin stafi eða hafa reynslu af útivist né íþróttum. Brandur verðu með stafi til að prófa og einnig bíðst þáttakendum að kaupa stafi.  Við hvetjum sérstaklega heldri borgara að mæta og hreifa sig í góðum hóp og auðvitað er hægt að setjast niður og spjalla eftir námskeiðið.

Námskeiðsgjald er 1000kr sem greiðist á staðnum.