Næstu dagar..

Í ljósi aðstæðna verður áfram skert þjónusta á vegum sveitarfélagsins næstu daga, unnið er að því hörðum höndum að fá skýrari mynd á því hvernig næstu dagar munu lýta út. Jafnframt er verið að skoða hvort hægt verði að halda úti grunn- og leikskólastarfi og upplýsingar um hvort það takist eru væntanlegar á morgun sunnudag. Íþróttahús og sundlaug verður áfram lokuð.