Myndir frá 17. júní hátíðahöldum 2020

Hátíðahöld á þjóðhátíðardaginn 2020 voru með mjög breyttu sniði vegna Covid19. Haldin var athöfn í Tjarnarsal og var henni streymt. Þar voru veitt verðlaun í ljósmyndasamkeppni grunnskólanemenda, úthlutað úr mennta-, menningar- og afreksmannasjóði sveitarfélagsins og menningarverðlaun sveitarfélagsins afhent. Hér fyrir neðan er tengill á myndasafn frá athöfninni

Myndir frá 17. júní hátíð 2020