Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní 2024

 

 

Föstudaginn 28.júní er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Grindavíkurveg Stapabraut. Kaflinn eru um 1,8 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæðinu. Viðeigandimerkingar verða settaruppskv. viðhengdumerkingaráætlunum 8.0.57

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til kl. 19:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.