Lokun Stapavegar vegna malbikunnar.

Stapavegur verður lokaður föstudaginn 14. júní vegna malbikunnar. Hjáleið verður um Hafnargötu, Vogagerði og Suðurgötu.