Lokun skrifstofu sveitarfélagsins vegna starfsdags

Starfsdagur starfsfólks skrifstofu sveitarfélagins er fimmtudagurinn 6. október nk. Af þeim sökum verður skrifstofan lokuð þann dag. 

Við minnum þá sem þurfa að nýta sér þjónustu skrifstofunnar að hægt er að senda póst á skrifstofa@vogar.is eða á einstaka starfsmenn