Lokun á götu

Í dag föstudag verður unnið við nýja hraðahrindrun við Skyggnisholt. Staðsetning lokunar ætti að hafa lítil áhrif á bílaumferð þar sem hægt verður að nota aðrar leiðir um Vogaveg, Keilisholt, Iðndal og ef nauðsyn krefur í gegnum bílastæði við Skyggnisholt 6-10. Vinsamlegast takið tillit til þessara framkvæmda.