Lokanir á vatni fimmtudaginn 23. júlí

Eins og íbúar hafa orðið varir við hefur vatn verið tekið af nokkrum götum í bænum undanfarna daga og búast má við truflunum á vatnsflæði í dag líka. Við biðjum íbúum að sýna þessu skilning og biðlund.