Lokafundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga á kjörtímabilinu 2018-2022

Miðvikudaginn 11. maí 2022 fór fram seinasti fundur bæjarsjórnar Sveitarfélagsins Voga á kjörtímabilinu en sem kunnugt er ganga íbúar til kosninga laugardaginn 14. maí og kjósa nýja bæjarstjórn. 

Meðfylgjandi mynd var tekin við það tilefni. Á henni eru, frá vinstri til hægri:

Birgir Örn Ólafsson (E-listi), Andri Rúnar Sigurðsson (D-listi), Ingþór Guðmundsson (E-listi), Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri, Jóngeir Hjörvar Hlinason (L-listi), Áshildur Linnet (E-listi), Björn Sæbjörnsson (D-listi), Inga Rún Hlöðversdóttir, varamaður Bergs Álfþórssonar (E-listi).