Lokað fyrir vatn í Skyggnisholti

Loka þarf fyrir vatn í Skyggnisholti  vegna viðgerðar föstudaginn 29. október frá kl. 8.

Vonast er til að viðgerð verði lokið á 2-3 klst.