Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið frá gatnamótum Vogagerðis og Tjarnargötu og Norður Voga ásamt Hafnarsvæði.
frá kl 16:00- þar til viðgerð lýkur.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.