Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað verður fyrir kalda vatnið  frá 8:30-9:30 vegna viðgerða á löskuðum rafmagnsstreng.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.